Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis

Karlakór Akureyrar – Geysir verđur međ sína árlegu vortónleika í Glerárkirkju laugardaginn 17. maí, klukkan 16:00. Fjölbreytt og skemmtilegt lagaval. Einsöngvarar: Ari Jóhann Sigurđsson, Heimir Ingimarsson, Sigurđur Pálsson og Ţór Sigurđsson. Ađgangseyrir er 2.000 kr.

Á efnisskránni eru vel ţekkt stórvirki, vor- og sumarlög, nokkur lög tengd Vilhjálmi Vilhjálmssyni og fleira. Ţó ţú langförull legđir, Capri-Katarína, Heim á leiđ, Gullnu vćngir, Hraustir menn, Brimlending, Ţakkarbćn, Ţú álfu vorrar yngsta land, Lóan er komin, Vor í Vaglaskógi, Ţýtur í stráum, Nótt, Í grćnum mó, Meestelaul, Söknuđur, Dagný, Gömul spor, O, Sole mio og Funiculi, Funicula.

Stjórnandi er Valmar Väljaots og píanist er hinn óviđjafnanlegi Aladár Rácz.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband